Fćrsluflokkur: Bloggar

Vestmannaeyingar hittast á laugardag.

Árlegt fjölskyldugrill Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvćđinu
verđur haldiđ n.k. laugardag.

Ađ ţessu sinni er grilliđ haldiđ viđ Gufunesbć í Grafarvogi (sjá kort), ţar er mjög góđ ađstađa, barnvćn og örugg.

Ţarna hittist fólk sem hefur jafnvel ekki sést í áratugi, gamlir nágrannar, kunningjar og vinir taka spjall, rifjađar eru upp skemmtilegar sögur og minningar frá heimahögum.
Á međan geta börnin leikiđ sér viđ fjölbreytt leiktćki sem eru í bođi. Ţarna er glćsilegur klifurturn, hjólabrettabraut, Folfvöllur og strandblak, svo eitthvađ sé nefnt.

Ef eitthvađ er ađ veđri er einfaldlega hćgt ađ vera innandyra í góđu skjóli.

Nánar um grilliđ á vef ÁtVR.

 

svaedid01

 


Fullkomiđ brúđkaup!

Leikfélag Vestmannaeyja

sýnir gamanleikinn

"Fullkomiđ brúđkaup"

Sýnt verđur í Loftkastalanum

föstudaginn 11.júní  kl. 20:00

og laugardaginn 12. júní  kl. 18:00 


-  Ţess má geta ađ á ţessu ári, ţann 10. ágúst eru 100 ár liđin frá stofnun Leikfélagsins.


LEGO-kubbar óskast!


Orkuveitan, vel rekiđ fyrirtćki?

Hefđu ţessir útreikningar tekiđ svona langan tíma ef niđurstađan vćri í plús?

Orkuveitan hćkkar um 37%. Sjá frétt hér. 


Eurovision hárţurrkurnar komnar í gang!


Vestmannaeyingar hittast

og halda ađalfund átthagafélagsins nćstkomandi sunnudag. Undanfarin ár hefur veriđ ótrúlega góđ mćting, hátt í helmingur félagsmanna lćtur sjá sig. Tćpast eru ţau mörg félögin sem geta glađst yfir slíku.
Eins og fyrri ár er auk venjulegra ađalfundarstarfa fjölbreytt skemmtun í bođi, eins og sjá má á vef félagsins:

 

 Átthagafélag Vestmannaeyinga

á Reykjarvíkursvćđinu

 heldur sinn 16. ađalfund

sunnudaginn 25. apríl, kl. 15.00

í sal Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, 

Smiđjuvegi 13a, (gul gata) Kópavogi.

 

 

 Á dagskrá,  auk venjulegra ađalfundarstarfa:

 

Kristín Ástgeirsdóttir međ minningar frá starfi félagsins.

Rósalind Gísladóttir syngur, međleikari er Antonia Havesi.
Rósalind (dóttir Gísla Steingrímssonar og Erlu) er mjög vaxandi söngkona og félagi í Ó.P. hópnum sem eru  ungir söngvara sem eru í vinnuhópi á vegum Íslensku óperunnar og hafa stađiđ fyrir hádegistónleikum mánađarlega í vetur.

Einar Gylfi Jónsson rifjar upp minningar af Urđarveginum.


Glćsilegt kaffihlađborđ í umsjá Sönghóps ÁtVR kr. 1500.- per mann.

S
önghópurinn tekur nokkur lög og verđur međ hljómdisk sinn,
"Í ćsku minnar spor"  til sölu, verđ kr. 2000.-stk.

 

Vinsamlegast athugiđ ađ ekki er tekiđ á móti debet/kreditkortum.


Góđur pistill hér!

Vek athygli á ţessum stórgóđa pistli eftir Eirík Guđmundsson í ţćttinum Víđsjá, á vef ruv.is.

 Eiríkur Guđmundsson PISTILL

SMELLTU HÉR TIL AĐ HLUSTA.

 


Ţetta er ekki 500 kall!


Jón-Sigurđsson,-framkvćmdastjóri-Stođa3

 Ţetta er sko 5 milljón kallinn!

Jón-Sigurđsson,-framkvćmdastjóri-Stođa1

 

Eins og lesa má hér!

 


Er ţetta ekki bein útsending frá Alţingi?

 


Útihátíđ!

Er ţetta örugglega allsgáđ fullorđiđ fólk?

Ţađ yrđi nú eitthvađ sagt ef leggja ţyrfti í sambćrilegan kostnađ og fyrirhöfn vegna útihátíđar unglinga!

 

 


mbl.is Slasađ fólk sótt í Ţórsmörk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband