Frítt til Eyja!

  Ţetta er snilld og sýnir ađ ţađ má gera ýmislegt hugsi menn út fyrir rammann.

Hér er annađ gott dćmi:

Frítt til Eyja frá Landeyjahöfn á laugardag

- Eimskip, Vestmannaeyjabćr og Félag kaupsýslumanna bjóđa til Eyja 11. desember

 

Smelltu hér til ađ lesa meira.

 

show_image


mbl.is Steypan kom úr Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snilld!

Ţetta myndband er ábyggilega eitt ţađ gagnlegasta á netinu. Án gríns!

 


Kjarnorkuvopn á Íslandi!

Á vef DV eru nokkrar spurningar lagđar fyrir frambjóđendur til stjórnlagaţings ţar á međal ţessi:

Ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ţví ađ stjórnarskrá kveđi á um ađ Ísland verđi ávallt kjarnorkuvopnalaust land?

Flestir frambjóđendur eru á ţví ađ ţetta ákvćđi skuli setja í stjórnarskrána.
 
Nokkrir eru ţví andvígir!
Sumir gefa ekki upp sína skođun eđa vilja ekki svara.

Má ţá kannski draga ţá ályktun ađ ţessir frambjóđendur séu ţví ekki andvígir ađ kjarnorkuvopn séu stađsett á Íslandi?

Mađur spyr sig! Til öryggis útiloka ég ţá af mínum ţingmannalista!

Eitt lítiđ dćmi af mörgum um hćttuna:  á visir.is

 
Kjarnorkusprengja

Frábćrt myndband!

Ţađ er ótrúlegt hvađ fólk tekur sér fyrir hendur og kjarkurinn, er ţetta kannski bara bilun?

 


Áhugavert fyrir Vestmannaeyinga

jafnt og ađra tónelskandi landsmenn. Nýjar útsetningar Atla Heimis Sveinssonar á lögum Ása í Bć og Oddgeirs Kristjánssonar verđa fluttar á tónleikum sem Tríó Blik heldur til ađ fagna útgáfu geisladisks međ lögum ţessara ţjóđţekktu listamanna.
Tríó Blik skipa Hanna Dóra Sturludóttir, söngur, Freyja Gunnlaugsdóttir á klarínettu og Daníela Hlinkova á píanó.

Tónleikar verđa á eftirtöldum stöđum:

Akóges,  Vestmannaeyjum ţann 31 . október  kl. 20.00 (sjá kort)

Félagsheimili Seltjarnarness ţann 3. nóv. kl. 20:00   (sjá kort)

Dalabúđ, Búđardal ţann 4. nóvember kl. 20.00   (sjá kort)

Slippsalnum, Mýrargötu 2  ţann 5. nóvember kl. 20:30     (sjá kort)

Ađgangseyrir 1500 kr.

Meira um máliđ má sjá hér

Haettu-ad-dadra-fron500x


Minningin lifir

John Lennon hefđi orđiđ 70 ára í dag hefđi hann lifađ. Blessuđ sé minning hans.
John Lennon lét eftir sig margar tónlistar perlur sem hafa veitt manni ánćgjustundir í gegnum tíđina. Barátta fyrir friđi mun tengjast nafni hans um ókomna tíđ.


GIVE PEACE A CHANGE  

 

 

Viđburđir í tilefni af afmćli Lennons

http://imaginereykjavik.is/


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband