20.6.2011 | 16:08
Orðljótir menn!
Athyglisvert hvað vel menntaðir menn í áhrifastöðum geta verið miklir „götustrákar“ þegar þeir hafa sleppt skjalatöskunni og tekið af sér bindið.
Fullvissa þessara manna um eigið ágæti og vammleysi er takmarkalaus, því er ánægjulegt þegar einhver hefur þor og áræði til að draga fram spegilinn og láta þá horfast í augu við sjálfa sig. Ekki skemmir að við hin fáum að gægjast yfir öxl og líta ófagra spegilmynd þessara manna eins og í þessari bloggfærslu.
Fullvissa þessara manna um eigið ágæti og vammleysi er takmarkalaus, því er ánægjulegt þegar einhver hefur þor og áræði til að draga fram spegilinn og láta þá horfast í augu við sjálfa sig. Ekki skemmir að við hin fáum að gægjast yfir öxl og líta ófagra spegilmynd þessara manna eins og í þessari bloggfærslu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.