29.10.2010 | 08:41
Áhugavert fyrir Vestmannaeyinga
jafnt og ađra tónelskandi landsmenn. Nýjar útsetningar Atla Heimis Sveinssonar á lögum Ása í Bć og Oddgeirs Kristjánssonar verđa fluttar á tónleikum sem Tríó Blik heldur til ađ fagna útgáfu geisladisks međ lögum ţessara ţjóđţekktu listamanna.
Tríó Blik skipa Hanna Dóra Sturludóttir, söngur, Freyja Gunnlaugsdóttir á klarínettu og Daníela Hlinkova á píanó.
Tónleikar verđa á eftirtöldum stöđum:
Akóges, Vestmannaeyjum ţann 31 . október kl. 20.00 (sjá kort)
Félagsheimili Seltjarnarness ţann 3. nóv. kl. 20:00 (sjá kort)
Dalabúđ, Búđardal ţann 4. nóvember kl. 20.00 (sjá kort)
Slippsalnum, Mýrargötu 2 ţann 5. nóvember kl. 20:30 (sjá kort)
Ađgangseyrir 1500 kr.
Meira um máliđ má sjá hér
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.