Vestmannaeyingar hittast

og halda ađalfund átthagafélagsins nćstkomandi sunnudag. Undanfarin ár hefur veriđ ótrúlega góđ mćting, hátt í helmingur félagsmanna lćtur sjá sig. Tćpast eru ţau mörg félögin sem geta glađst yfir slíku.
Eins og fyrri ár er auk venjulegra ađalfundarstarfa fjölbreytt skemmtun í bođi, eins og sjá má á vef félagsins:

 

 Átthagafélag Vestmannaeyinga

á Reykjarvíkursvćđinu

 heldur sinn 16. ađalfund

sunnudaginn 25. apríl, kl. 15.00

í sal Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, 

Smiđjuvegi 13a, (gul gata) Kópavogi.

 

 

 Á dagskrá,  auk venjulegra ađalfundarstarfa:

 

Kristín Ástgeirsdóttir međ minningar frá starfi félagsins.

Rósalind Gísladóttir syngur, međleikari er Antonia Havesi.
Rósalind (dóttir Gísla Steingrímssonar og Erlu) er mjög vaxandi söngkona og félagi í Ó.P. hópnum sem eru  ungir söngvara sem eru í vinnuhópi á vegum Íslensku óperunnar og hafa stađiđ fyrir hádegistónleikum mánađarlega í vetur.

Einar Gylfi Jónsson rifjar upp minningar af Urđarveginum.


Glćsilegt kaffihlađborđ í umsjá Sönghóps ÁtVR kr. 1500.- per mann.

S
önghópurinn tekur nokkur lög og verđur međ hljómdisk sinn,
"Í ćsku minnar spor"  til sölu, verđ kr. 2000.-stk.

 

Vinsamlegast athugiđ ađ ekki er tekiđ á móti debet/kreditkortum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband