Færsluflokkur: Bloggar
23.6.2009 | 13:28
Fræðingar hvað!
Er ekki réttara að náttúran njóti vafans? Álit fræðinga hafa ekki alltaf verið skotheld! Fræðingar héldu því fram að Lúpínan mundi hörfa undan öðrum gróðri þegar hún hafði undirbúið jarðveginn, ég sé ekki betur en Lúpínan vaði víða yfir gróið land! Bendi hér á mjög fróðlegt blogg Ómars Ragnarssonar um upplástur á Austurlandi, fróðlegar myndir. Ekki skulum við gleyma því að margvíslegir fræðingar, eins og hagfræðingar , viðskiptafræðingar o. s. frv. stjórnuðu bankakerfinu, hvernig er ástand þess nú? Treystum ekki áliti fræðinga í blindni.
![]() |
Leyfi veitt til ræktunar á erfðabreyttu byggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2009 | 12:38
Ódýrt og gott!
Rabarbari vex í flestum görðum á Íslandi, það má nýta þessa plöntu til margra hluta. Allir kannast við Rabarbaragraut og Rabarbarasultu. Í bakstur er rabarbari mjög góður. Hér er ljúfeng kaka sem gott er að útbúa með fyrirvara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2009 | 18:04
Eva Joly í Kastljósinu á RÚV í kvöld.
Heyrði að rætt yrði við Evu Joly í Kastljósinu RÚV í kvöld.
Þar upplýsi hún um ýmsa vankanta á rannsókn hrunsins og tregðu til að þeir sem bera ábyrgð á bankahruninu verði dregnir fyrir rétt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 14:17
Lax á grillið!
Mæli með þessum rétti! Þetta er bæði fljótleg og góð aðferð til að grilla lax, fiskurinn verður mjúkur og safaríkur í gufunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 16:02
Að verða uppselt!
"Flautað verður til leiks í viðureign Íslendinga og Hollendinga á Laugardalsvelli klukkan 18.45.
Fáir aðgöngumiðar munu vera eftir fyrir áhugasama knattspyrnuáhugamenn sem langar að mæta á völlinn."
Þetta er nú meiri áhuginn!
"...áhugasamir knattspyrnuáhugamenn sem langar..."
Ég hef enga löngun né áhuga á þessum leik, í þess stað ætla ég að GRILLA!
Grillað Hrefnukjöt.
Nú er þetta umdeilda sjávarfang komið í flestar matvörubúðir
|
![]() |
Hollensku landsliðsmennirnir á bæjarrölti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2009 | 23:47
Susan Boyle í 2. sæti
í Britain's Got Talent en með kennslustund í hæversku og góðum siðum!
The Winner 2009 is...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2009 | 22:40
Góða helgi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2009 | 17:14
Eurovision party!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)