Færsluflokkur: Bloggar
21.1.2011 | 18:00
Eyjamenn hittast á sunnudaginn!
Næstkomandi sunnudag 23. janúar kl. 15:00 ætla Eyjamenn og aðrir áhugasamir að hittast í IÐNÓ við Tjörnina, taka létt spjall yfir kaffibolla og jafnvel gómsætri tertusneið.
Páll Zophoníasson, fyrrverandi bæjartæknifræðingur og
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir frá sinni persónulegu reynslu í gosinu.
Allir velkomnir!
Kaffi ásamt tertusneið kr. 1.000.- frí áfylling.
Sjá nánar á heimasíðu ÁtVR, smelltu hér!
Stjórn ÁtVR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2011 | 00:05
Sálfræðihernaðurinn
gekk ekki upp hjá norsurum, þeir eru einfaldlega ekki betri en þetta :-)
Áfram Ísland
![]() |
Myrhol: Dómararnir leyfðu of mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.1.2011 | 14:49
Allt upp á borðum,
![]() |
Segir íslenska aðila standa að Triton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2011 | 04:05
Reykjavíkurflugvöllur rúmar ekki svona uppákomu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2011 | 04:58
Hvenær verður svona stemning á BSÍ ?
Við verðum kannski að bíða eftir nýju samgöngumiðstöðinni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2011 | 16:42
Er Bændablaðið ríkisstyrkt áróðursblað?
Bændablaðið hefur annað slagið verið í póstkassanum hjá mér og hefur maður flétt í gegnum það, greinilega svokallað "fléttiblað". Margt ágætt er í blaðinu en strax verður manni ljóst að þetta er hagsmunablað bændastéttarinnar, að minnsta kosti hluta hennar. Spurning er hvort rétt sé að ríkisstyrkja þessi samtök til blaðaútgáfu frekar en mörg önnur? Ætli Neytendasamtökin sem dæmi, njóti svipaðra ríkisstyrkja og bændasamtökin?
Hér er athyglisverð frétt um blaðið:
Ritstjóri hætti vegna þrýstings eigenda:
Áttu að vera í stríði gegn ESB
![]() |
Ráðinn ritstjóri Bændablaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.1.2011 | 10:13
Íþróttamaðurinn
Ólafur Stefánsson, ein glæsilegasta fyrirmynd okkar er með þetta á hreinu.
Sjáið hér áhugavert viðtal við hann á visir.is:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2011 | 01:19
Undirskriftalistar
af ýmsu tagi hafa verið í gangi undanfarin misseri og áhugi eðlilega verið mismikill fyrir þeim. Athyglisvert er hvað málefni sem lúta að framtíðinni frekar en deginum í dag, eiga erfitt uppdráttar! Er það ekki dálítið í svonefndum 2007 stíl?
Áskorunin um þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald og nýtingu á orkuauðlindum þjóðarinnar sem hefur staðið í nokkurn tíma er ein sú mikilvægasta og má ekki gleymast eins og Lára Hanna minnir réttilega á í þessum skrifum hér.
Tengill á vefsíðuna: orkulindir.is
Fann þessa glæsilegu mynd hér, finnst hún vel viðeigandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)