21.1.2011 | 18:00
Eyjamenn hittast á sunnudaginn!
Næstkomandi sunnudag 23. janúar kl. 15:00 ætla Eyjamenn og aðrir áhugasamir að hittast í IÐNÓ við Tjörnina, taka létt spjall yfir kaffibolla og jafnvel gómsætri tertusneið.
Páll Zophoníasson, fyrrverandi bæjartæknifræðingur og
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir frá sinni persónulegu reynslu í gosinu.
Allir velkomnir!
Kaffi ásamt tertusneið kr. 1.000.- frí áfylling.
Sjá nánar á heimasíðu ÁtVR, smelltu hér!
Stjórn ÁtVR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.1.2011 | 00:05
Sálfræðihernaðurinn
gekk ekki upp hjá norsurum, þeir eru einfaldlega ekki betri en þetta :-)
Áfram Ísland
![]() |
Myrhol: Dómararnir leyfðu of mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.1.2011 | 14:49
Allt upp á borðum,
![]() |
Segir íslenska aðila standa að Triton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2011 | 04:05
Reykjavíkurflugvöllur rúmar ekki svona uppákomu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2011 | 04:58
Hvenær verður svona stemning á BSÍ ?
Við verðum kannski að bíða eftir nýju samgöngumiðstöðinni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)