Eilíft djamm á Eyjamönnum!

Eyjamenn eru ekki ţekktir fyrir ađ liggja á liđi sínu ţegar kemur ađ ţví ađ gera sér glađan dag. Sönghópurinn Blítt og Létt frá Vestmannaeyjum ćtlar ađ leggja í víking og herja á frćndur okkar Fćreyinga í nćsta mánuđi, en fyrst munu ţeir skemmta okkur meginlandsbúum á laugardaginn 17. mars í Fjörukránni í Hafnarfirđi. (Sjá kort)
Ţar verđur vakin upp ţessi einstaka Eyjastemning og sönggleđi sem sönghópurinn BLÍTT OG LÉTT hefur leitt á Kaffi Kró mánađarlega undanfarin misseri. Oftast hefur veriđ fullt út úr dyrum á ţessum kvöldum og dćmi ţess ađ fólk komi frá fastalandinu til ađ upplifa stemninguna. Eyjalögin fallegu eru í ađalhlutverki, textum varpađ á vegg svo allir geta sungiđ međ.
Dagskráin hefst kl. 22:00
Almennt verđ 1.500 krónur.

Félögum í ÁtVR býđst glćsilegt TILBOĐ í mat og skemmtun sem vert er fyrir félagsmenn ađ skođa.

Lesa meira á vef ÁtVR...

Sönghópurinn Blítt og létt


 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband